Því miður er ekki búið að senda út reikninga fyrir þjónustu Pant í janúar.
Það er vegna þess að ennþá er unnið að uppfærslum á bókhaldskerfum vegna gjaldskrárbreytingarinnar.
Í mars verður því sendur út reikningur fyrir bæði janúar og febrúar í einu.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti valdið.