Gjaldskrárbreyting hjá Pant

Gjaldskráin hækkar hjá Pant 1. júlí 2024.

Fatlaðir greiða þá 325 kr. fyrir ferðina eða 650 kr. ef pantað er samdægurs eða utan opnunartíma þjónustuvers.
Aldraðir í Garðabæ og á Seltjarnarnesi greiða 650 kr. fyrir ferðina.
Nemakort mun kosta 54.000 kr.

Þetta er í samræmi við fargjaldahækkunina hjá Strætó.