Reikningar fyrir janúar, febrúar og mars

Við erum búin að gefa út reikninga fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins.
Við biðjumst velvirðingar á því hvað þetta hefur dregist.

Eindagarnir eru þessir:
Fyrir janúar – 16.apríl
Fyrir febrúar – 1.maí
Fyrir mars – 26.maí

Ef þessi tilhögun á greiðslunum hentar ekki þá er sjálfsagt að hafa samband við okkur.

Kærar þakkir fyrir þolinmæðina.