Gjaldskrá

Gjaldskrá þessi er birt með fyrirvara um innsláttarvillur og tekur breytingum samkvæmt ákvörðunum sveitarfélaga hverju sinni.

Eldri borgarar Fatlað fólk
  Reykjavík 1.320 kr. (1.380 kr. 1.okt) * Nánar hér 245 kr./490 kr.** Nánar hér
  Garðabær 490 kr. Nánar hér 245 kr./490 kr.** Nánar hér
  Mosfellsbær 594 kr. Nánar hér 245 kr./490 kr.** Nánar hér
  Seltjarnarnes 490 kr. Nánar hér 245 kr./490 kr.** Nánar hér

 

 Nemakort (16 ára og eldri) 40.000 kr. Nánar hér

Greitt er sama gjald fyrir gest.

*Hægt er að sækja um gjaldalækkun hjá þjónustumiðstöð Reyjavíkurborgar í því hverfi sem viðkomandi er með lögheimili í.

**Hærra gjald er tekið fyrir ferðapantanir sem eru samdægurs eða utan opnunartíma þjónustuversins.

Gjaldskrá