Gjaldskrá þessi er birt með fyrirvara um innsláttarvillur og tekur breytingum samkvæmt ákvörðunum sveitarfélaga hverju sinni.
| Eldri borgarar | Fatlaðir – stakar ferðir | |||
| Reykjavík | 1.690 kr.* | Nánar hér | 207 kr. | Nánar hér |
| Garðabær | 1.035 kr. | Nánar hér | 207 kr. | Nánar hér |
| Mosfellsbær | 761 kr.** | Nánar hér | 207 kr. | Nánar hér |
| Seltjarnarnes | 690 kr. | 207 kr. | Nánar hér |
| Fatlaðir – tímabilskort | ||
| Árskort (16 ára og eldri) | 34.800 kr. | |
| Mánaðarkort | 3.480 kr. | |
| Nemakort (16 ára og eldri) | 34.800 kr. | Nánar hér |
Hægt er að sækja um tímabilskort með því að senda póst á askrift@pant.is
Greitt er almennt strætófargjald fyrir gest.
Farþegar 15 ára og yngri greiða ekki fyrir þjónustuna.
*Hægt er að sækja um gjaldalækkun fyrir eldri borgara hjá þjónustumiðstöð Reyjavíkurborgar í því hverfi sem viðkomandi er með lögheimili í.
**Fari ferðafjöldi yfir 16 ferðir á mánuði hjá eldri borgurum í Mosfellsbæ greiðast 1.522 kr. fyrir hverja ferð.