Þjónustan

                   

Akstursþjónusta Pant sinnir og stýrir akstri fatlaðs fólks og eldri borgara með lögheimili í Reykjavík, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi.

Hvert sveitarfélag samþykkir heimild hvers og eins farþega til að nota akstursþjónustuna og ákveður gjaldskrá fyrir þjónustuna.

Hægt er að sækja um strætóþjálfun til að fá aðstoð við að læra á strætó.