Gjaldskrá

Gjaldskrá þessi er birt með fyrirvara um innsláttarvillur og tekur breytingum samkvæmt ákvörðunum sveitarfélaga hverju sinni.

Eldri borgarar Fatlaðir – stakar ferðir
  Reykjavík 1.690 kr.* Nánar hér 207 kr. Nánar hér
  Garðabær 1.035 kr. Nánar hér 207 kr. Nánar hér
  Mosfellsbær 761 kr.** Nánar hér 207 kr. Nánar hér
  Seltjarnarnes 690 kr. 207 kr. Nánar hér

 

Fatlaðir – tímabilskort
Árskort (16 ára og eldri) 34.800 kr.
Mánaðarkort 3.480 kr.
 Nemakort (16 ára og eldri) 34.800 kr. Nánar hér

Hægt er að sækja um tímabilskort með því að senda póst á askrift@pant.is

Greitt er almennt strætófargjald fyrir gest.

Farþegar 15 ára og yngri greiða ekki fyrir þjónustuna.

*Hægt er að sækja um gjaldalækkun fyrir eldri borgara hjá þjónustumiðstöð Reyjavíkurborgar í því hverfi sem viðkomandi er með lögheimili í.

**Fari ferðafjöldi yfir 16 ferðir á mánuði hjá eldri borgurum í Mosfellsbæ greiðast 1.522 kr. fyrir hverja ferð.