Tilkynning vegna kvennaverkfalls

Vegna kvennarverkfallsins 24.október geta viðskiptavinir Pant fundið fyrir hægari afgreiðslu í þjónustuveri.
Ekki er gert ráð fyrir að viðskiptavinir okkar finni fyrir annarri skerðingu á þjónustu.