Tilkynning til notenda Pant mánudaginn 19. desember

Það eru færri leigubílar í akstri vegna mótmælaaðgerða þeirra.
Það ásamt færð og veðri mun óhjákvæmilega valda truflunum í þjónustu okkar í dag og á morgun.
Við biðjumst velvirðingar á þessu og þökkum fyrir þolinmæðina.