Breyting á innheimtu

Breytt fyrirkomulag er á innheimtu hjá okkur.
Hér eftir verður rukkað fyrir ferðirnar mánaðarlega í stað á tveggja mánaðar fresti.
Næst verður rukkað fyrir maí-júní en síðan mánaðarlega eftir það.
Við vonumst til að með þessu verði skýrara fyrir farþegana okkar fyrir hvaða ferðir er verið að rukka hverju sinni.