SMS þjónusta

Hægt er að óska eftir hjá þjónustuveri Pant að fá sjálfvirka áminningu um bókaða ferð tveimur tímum fyrir brottför. Tímasetningar sem birtast er áætlaður tími og getur breyst vegna umferðar eða annarra tafa sem kunna að koma upp.

Þeir sem óska eftir að fá skilaboð geta beðið um það með því að hringja í síma 540 2727 eða senda tölvupóst með beiðninni í netfangið pant@pant.is