Umsóknir eru afgreiddar í hverju sveitarfélagi fyrir sig. Í Reykjavík er umsókn send til þjónustumiðstöðvar í því hverfi sem umsækjandi býr. Í Garðabæ, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ er umsókn send til félagsþjónustu sveitarfélagsins þar sem umsækjandinn á lögheimili.
Nánari upplýsingar um þjónustumiðstöðvar finnast hér.
Einnig er hægt er sækja um á rafrænan hátt:
- Þjónustugátt Reykjavíkurborgar
- Þjónustugátt Garðabæjar
- Þjónustugátt Mosfellsbæjar
- Þjónustugátt Seltjarnarnesbæjar