Stjórn og þjónustuhópur

Stjórn Pant er sett saman af fulltrúum sveitafélaganna sem eiga aðild að akstursþjónustunni ásamt framkvæmdastjóra Strætó bs.

Stjórnina skipa:

 • Lúðvík Hjalti Jónsson  Garðabæ sem er formaður stjórnar
 • Agnes Sif Andrésdóttir Reykjavík
 • Þórdís Linda Guðmundsdóttir Reykjavík
 • Sigurbjörg Fjölnisdóttir Mosfellsbæ
 • Jóhannes Svavar Rúnarsson Strætó bs.

Sviðsstjóri Pant er Erlendur Pálsson

 Erindisbréf stjórnar Pant

Þjónustuhópur er samráðsvettvangur þeirra aðila sem koma að þjónustunni, hefur eftirlitshlutverk með framkvæmd þjónustunnar og fjalla um hluti sem betur mega fara. Hann er jafnframt ráðgefandi stjórn akstursþjónustu og Strætó bs.

Þjónustuhópur er skipað tveimur fulltrúum frá stjórn Pant ásamt ÖBÍ, þroskahjálp, Hópbílum og sviðsstjóra Pant.

Fulltrúar þjónustuhópsinns eru:

 • Birna Einarsdóttir ÖBÍ
 • Bryndís Snæbjörnsdóttir Þroskahjálp
 • Þórdís Linda Guðmundsdóttir Reykjavík
 • Sigurbjörg Fjölnisdóttir Mosfellsbæ
 • Ágúst Haraldsson Hópbílum
 • Erlendur Pálsson Pant