Bilun á Mínum síðum

Það er ekki hægt að sjá pantaðar ferðir á Mínum síðum vegna bilunar.

Unnið er að viðgerð og áætlað að þetta verði komið í lag fljótlega.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

UPPFÆRT

Mínar síður eru komnar í lag

22. 11. 2024