Greiðslufyrirkomulag

Farþegar greiða gjald fyrir þjónustuna samkvæmt gjaldskrá þess sveitarfélags sem þeir eiga lögheimili í.

  • Allir greiðsluseðlar vegna aksturs hjá Pant eru sendir rafrænt í heimabanka á mánaðarfresti.
  • Þeir sem sérstaklega óska eftir að fá senda greiðsluseðla heim í pósti geta pantað það með því að hringja í síma 540 2727 eða senda tölvupóst með beiðninni í netfangið pant@pant.is

 

  • Ef ferð er afpöntuð með styttri fyrirvara en tveimur klukkustundum þá telst hún með í uppgjöri.