Akstur Pant um jólin 2025

Við biðlum til fólks að panta tímanlega svo hægt sé að skipuleggja aksturinn. Það á sérstaklega við um aðfangadagskvöld.

Opnunartími þjónustuvers

Virka daga
09:00 – 16:00
Helgar og frídaga
10:00 – 14:00

Aksturstími

Þorláksmessa (þriðjudagur)
06:30 – 00:00

Þeir sem eru á skipulögðum viðburði geta pantað ferðir til 01:00 á Þorláksmessu.

Aðfangadagur
06:30 – 22:00

Vegna mikils álags á aðfangadagskvöld þá biðjum við fólk um að ferðast á eigin vegum ef það hefur tök á því.

Það eru margir að ferðast á sama tíma þetta kvöld og það mundi hjálpa okkur við að koma öllum tímanlega í jólaboðin og heim aftur.

Jóladagur
09:30 – 00:00
Annar í jólum
09:30 – 00:00
27. desember (laugardagur)
07:30 – 01:00
28. desember (sunnudagur)
09:30 – 00:00
29. desember (mánudagur)
06:30 – 00:00
30. desember (þriðjudagur)
06:30 – 00:00
Gamlársdagur
06:30 – 22:00
Nýársdagur
09:30 – 00:00