Gjaldskrá Pant breyttist 1.janúar.
Fatlaðir geta nú keypt tímabilskort, mánaðarkort eða árskort, líkt og öryrkjar geta hjá Strætó.
Stakar ferðir kosta það sama og hjá öryrkjum í Strætó, 200 krónur.
Gestir greiða þó almennt strætófargjald.
Til að sækja um kort sendið póst á askrift@pant.is
eða hringið í 540 2727
Hjá öldruðum hækkaði verðið á ferðunum.
Nánari upplýsingar eru á gjaldskrársíðu Pant