Við biðlum til fólks að panta tímanlega svo hægt sé að skipuleggja aksturinn. Það á sérstaklega við um aðfangadagskvöld.
Opnunartími þjónustuvers
Aksturstími
Við biðlum til fólks að panta tímanlega svo hægt sé að skipuleggja aksturinn. Það á sérstaklega við um aðfangadagskvöld.
Opnunartími þjónustuvers
Aksturstími
Utan opnunartíma þjónustuversins er eingöngu hægt að panta stakar ferðir, afpanta ferðir og fá svör við brýnum erindum.
Ath: Ekki er tekið við föstum ferðapöntunum eða hópaferðum í síma utan opnunartíma.
Ef ferð á að hefjast fyrir kl. 9:30 að morgni, þá þarf pöntun að hafa borist í síðasta lagi fyrir kl. 21:30 kvöldið áður.
Ef ferð er afpöntuð með styttri fyrirvara en tveimur klukkustundum þá telst ferðin með í uppgjöri.
Hærra gjald er tekið fyrir ferðapantanir sem eru samdægurs eða utan opnunartíma þjónustuversins.
Sími þjónustuversins er 540 2727
Við viljum biðla til fólks að panta ferðir tímanlega á Jólahátíðina þann 4. desember næstkomandi.
Hver sem er getur skráð sig inn og sent inn pöntun. Þegar pöntun berst er hún yfirfarin af starfsmanni Pant. Ef farþeginn er skráður í akstursþjónustuna er pöntunin skráð í aksturskerfið. Sá sem pantar ferðina fær staðfestingu á bókuninni í tölvupósti.
Pant keyrir sex strætóleiðir, kvöldferðir á leiðum 22 og 23 og allar ferðir á leiðum 25, 26, 27 og 29. Þær eru í pöntunarþjónustu og er hægt að panta bíl með því að hringja í 540 2740
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Strætó
Þessi vefsíða styðst við vafrakökur.
Frekari upplýsingar er hægt að skoða hér