Það verður talsverð snjókoma fram eftir degi.
Akstursskilyrðin eru mjög slæm í morgun vegna færðar og fastra bíla.
Það eru miklar tafir hjá okkur í dag.
Á morgun 29.október er viðbúið að verði seinkanir sérstaklega um morguninn.
Við biðjum þá sem geta sleppt því að ferðast eða seinkað morgunferðum að gera það.
Við þökkum fyrir þolinmæðina í þessum erfiðu aðstæðum.